
Og hópurinn stækkar enn
Við höfum bætt við okkur nýjum ljósmyndara til að tækla verkin stór og smá.
Hún Ragna Hrund er búin að vera viðloðandi við okkur bæði sem módel og lærlingur hjá Axel og er því kærkomin viðbót við fjölskylduna okkar.
Við skálum fyrir henni!