Right click not available.

Book Online

* Please Fill Required Fields *
Við erum opin fyrir allskonar hugmyndum að tökum með fólki, sama hvort er fólk sem er vant þessum bransa eða ekki.
Ef þú laumar á hugmynd sem þig langar að koma í verk og við getum tekið þátt í þá skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur!

Hvað er TFP?

TFP er skammstöfun sem er mikið notuð í ljósmyndun og þýðir Time For Print, þeas. módel, make up artist, ljósmyndari og stílisti gefa sinn tíma í verkið gegn því að eiga print af verkinu. Oft er líka notast við TFCD (Time For CD) og jafnvel TFD (Time For Download). Allt merkir þetta að fólk sé að gefa sinn tíma í verkið fyrir jafnan hlut á myndinni, allir fá eintak sama hvort það sé útprentað, download’able myndum eða að fá myndirnar á USB/CD.

TFP hentar oft ef fleirri en einum aðila vantar myndir í portfolio hjá sér, td. ef módel er að byggja upp sitt, sem og ljósmyndari.